Um okkur
Ræktunarlýsing: Íslandsljós fyrir innanhússræktendur
Árið 2015 kölluðu töfrar Íslands á okkur
Við skiptum úr takti borgarlífs yfir í stórbrotið landslag og vingjarnlega ásjónu þessarar einstöku eyju. Við umföðmuðum langa, dimma vetur, vitandi að þeir búa einnig yfir sérstakri tegund fegurðar.
En hjarta garðyrkjumanns þráir sólskin og íslenska sólskinið getur verið smá ... ófyrirsjáanlegt. Það er þar sem saga Ræktunarlýsingar byrjar.
Ástarsamband okkar við ræktunarljós byrjaði útfrá nauðsyn
Við gerðum tilraunir, rannsökuðum og fundum að lokum hina fullkomnu leið til að lífga við innanhússgarðinn okkar, jafnvel undir norðurljósunum. Ræktunarlýsing er ekki aðeins til að finna réttu ljósin; hún ræktar með manni gleði.
Vegna þess að fyrir okkur snýst þetta ekki bara um að hlúa að plöntum, það snýst um að styrkja sambandið við náttúruna allan ársins hring.
Svo, hvort sem þú ert vanur ræktunarmeistari eða forvitinn byrjandi, bjóðum við þig velkominn!
Hvort sem um er að ræða að lýsa upp litlu basilíkuna úr Bónus í eldhúsglugganum eða varpa með stolti ljósi á ótrúlega monstera albo þína, finnst okkur að allir eigi skilið að hafa eitthvað skínandi grænt á íslenska heimilinu sínu og Ræktunarlýsing er hér til að aðstoða þig við það.
Um SANSI
SANSI: Lighting Innovation
SANSI is a global leader in LED technology, pioneering advancements across a wide range of lighting applications. The company combines cutting-edge research with over 500 engineers and comprehensive production and support to deliver high-quality, affordable LEDs. With hundreds of patents granted, SANSI pushes the boundaries of LED technology, ensuring that its lighting solutions are at the forefront of the industry.