
Sól inn á heimilið þitt
Inniljós til að efla vöxt og vellíðan plantnanna þinna.
Umhirða plantna geturverið eins auðveld og að skrúfa ljósaperu í. Bókstaflega!
Með takmarkaða dagsbirtu yfir vetrarmánuðina er það áskorun að fá plöntur til að dafna og blómstra allt árið um kring – eða var það, þar til nú.
Full spectrum LED gróðurljósin okkar gera það auðvelt!
Hvernig?
Með því að líkja eftir sólarljósi í náttúrunni með fullri bylgjulengd ljóssins sem er nauðsynleg fyrir heilbrigðan vöxt plantna og sem bætir skilvirkni ljóstillífunar. Ljósin eru hönnuð til að passa á hvaða lampa sem er og eru stöðluð fyrir íslenskt spennukerfi sem þýðir að það er engin þörf á straumbreytum eða öðrum aukahlutum.
Leyndarmál fyrir grænanog blómríkan garðskála
Hvernig virkar þetta?
Umhirðu plantna er hægt að brjóta niður í þrjú meginatriði: hitastig, vatn og ljós.
• Stofuhiti á íslenskum heimilum er hæfilegur fyrir flestar plöntur og skapar stöðugt umhverfi sem þær elska.
• Auðvelt er að ná tökum á vökvun. Algengustu mistökin sem fólk gerir er að ofvökva. Látið jarðveginn þorna á milli vökvunar og mettaðu hann síðan vel – ef þú hefur ekki gert það hingað til þá er fljótt hægt að ná tökum á því.
• En ljósið... það er áskorun. Veturnir eru dimmir og einnig getur verið svolítið skýjað yfir sumartímann og – við skulum vera raunsæ - öll heimili hafa horn sem fær takmarkað sólarljós.
Og hér getum við hjálpað!
Full spectrum LED gróðurljós líkja eftir náttúrulegu sólarljósi sem er lykilatriði fyrir heilsu plantnanna.
Hver er ávinningurinn?
• Þau líkja eftir náttúrulegu sólarljósi og styðja við heilbrigð og gróðursæl laufblöð.
• Þau ýta undir ljóstillífun sem gefur plöntum orku til að vaxa hraðar, jafnvel í gegnum myrkustu mánuðina.
• Þau hjálpa plöntum að halda sér heilbrigðum og hraustum, draga úr lauffalli og efla lífsafl þeirra allt árið í kring.
Psst…!
Þessi ljós eru ekki aðeins að hjálpa plöntunum þínum - þau eru líka góð fyrir þig og heimili þitt:
• Þau geta hjálpað til við að létta skap þitt og berjast gegn árstíðabundnu þunglyndi með því að bæta meira náttúrulegu ljósi inn í daglegt líf.
• Meiri ljósupptaka þýðir meiri ljóstillífun, þannig að plöntur framleiða súrefni hraðar og hreinsa loftið þitt betur.
Hvernig á að panta?
1.Veldu það sem þig vantar
Skoðaðu úrvalið og veldu LED gróðurljósið eða lampauppsetninguna sem hentar þér best.
2. Framkvæmdu pöntun
Settu vöruna í körfuna þína, gakktu frá pöntununni og fáðu vöruna á fljótan máta sendan heim til þín
3. Settu ljósin upp
Fyrir perur, skrúfaðu í hvaða staðlaðan lampa sem er með E27 innstungu; fyrir lampauppsetningu þarftu einfaldlega staðsetja hann þar sem plönturnar þínar þurfa mesta birtu.
4.… og njóttu!
Fylgstu með plöntunum þínum dafna undir ljósinu sem gefa þeim þá lýsingu sem þær þurfa allt árið um kring.

Vantar þig aðstoð við aðvelja rétta ljósið?
Hafðu samband – ég get aðstoðað þig við að finna það sem þig vantar – Bertalan
Let customers speak for us
from 14 reviews
Everything is working perfectly, plants like monstera and yukka seem to love these lights.

Lítið nett og handhægt ljós með sterkri klemmu, arm hægt er að sveigja til og stilla. Gefur mikla birtu og er betra en ég bjóst við.

Fullkomið ef þú ert með plöntu í skáp, lítur mjög fallega út fast niður úr hillu

Wonderful company.

Snögg afgreiðsla auðveld uppsetning. Fannst snúran smá stutt fyrir mig. Flott að hafa timer

Frábært ljós

Frábært

Ég keypti perurnar fyrir þremur mánuðum síðan og ég er mjög ánægður. Fljótt heimsending, gæði þjónustu og frábært tæki. Ég nota þær í gluggalaus baðherbergi. Mæli með hundrað prósent!

Afhending var skjót og auðvelt var að setja upp ljósinu. Hægt er að stilla tíma á hversu lengi ljósin eru kveikt. Plönturnar mínar elska að vera undir ljósunum og með veturinn framundann hjálpar ljósinu þeim að komast vel í gegnum dimma vetrar dagana. Mæli með!

The communication with the shop was effortless, every question answered. We were able to agree even on some ad-hoc things regarding the purchase. The lights came fast free of charge of post fees. The light is constructed well, there is enough cooling for the powerful chip. The light is very very bright and also dimmable. Definitely recommend.

Ljósin eru snilld og orkideurnar mínar elska ljósin ::)

Frábært plöntuljós! Tímamælirinn er mjög hagnýtur. Vegna þess að armarnir eru stillanlegir er hægt að lýsa upp stórt rými og margar plöntur. Ég mæli með.

I highly recommend Ræktunarlýsing. I ordered 6 Sansi grow lights and received them quickly, and very well.packaged. The customer service was very professional and helpful, because I wasn't sure the bulbs would fit my lamps, he offered to research the lamps which helped me to make my decision. These Sansi bulbs are very needed in Iceland, I am thankful someone got them here.